Þorrablót Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn, 2026
Schedule
Sat, 31 Jan, 2026 at 04:30 pm
UTC+01:00Location
Nordatlantens Brygge | Copenhagen , SK
Advertisement
Miðasalan er hafin! https://islendingafelagidikaupmannahofn.ticketbutler.io/en/e/orrablot-islendingafelagsins-i-kaupmannahofn-2026/
Húsið opnar kl. 16.30 og er boðið upp á fordrykk til kl.17.45🥂
Formleg dagskrá hefst kl. 18.00 og borðhald hefst skömmu eftir það.
Við viljum vinsamlegast biðja ykkur að vera komin á tilsettum tíma svo að dagskráin hlaupi ekki frá okkur 🫶
Á 5.hæð verður tekið á móti gestum, afhending happdrættismiða, boðið upp á fordrykk og borðum úthlutað. Hægt er að kaupa auka miða í happadrættið.
❗️Við viljum minna á að reykingar eru að öllu bannaðar inni í húsinu, bæði sígarettur og rafsígarrettur. Brunakerfið í húsinu er mjög viðkvæmt og fer brunakverfið í gang um leið og kveikt er í❗️
BROT Á REYKINGARBANNI VERÐUR TILKYNNT TIL LÖGREGLU OG VERÐUR SEKTAÐ FYRIR BROTIÐ.
Húsið opnar kl 22.00 fyrir ballgesti og mun Hljómsveitin Brimnes svo stíga á stokk kl. 22.30 og halda uppi fjöri til kl. 02.00 🥳💃🕺
Okkur hlakkar til geggjaðs kvöld með ykkur ❤️
Advertisement
Where is it happening?
Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K, Danmark, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.



















