Öskudagsgleði í Osló
Schedule
Sun, 09 Mar, 2025 at 02:00 pm
UTC+01:00Location
Bøler kirke | Oslo, OS
Advertisement
Íslensk öskudagsgleði verður í Bøler kirkju þann 9. mars.Íslenska kirkjan í Noregi og Íslendingafélagið í Osló vinna saman að þessum viðburði.
Litla Laffí verður með kóræfingu kl 13:00 á undan fjölskylduguðþjónustu og hvetjum við ykkur til að grípa tækifærið og kynna ykkur starf barnakórsins.
Fjölskylduguðþjónustan hefst kl 14:00 í kirkjunni. Séra Inga Harðardóttir verður í öskudagsbúning og verður með öskudagssprell á staðnum.
Skemmtilegt öskudagsball á eftir.
Dagskráin er fjörug, fjölbreytt og allskonar skemmtilegt í boði eins og t.d nammileit, limbó, öskudagspokar, öskudagsdiskó og margt fleira.
Við fögnum því að sjá ykkur í búningum og að sjálfsögðu verður öskudagsnammi í boði fyrir alla sem vilja.
Sjáumst í gleðinni.
Advertisement
Where is it happening?
Bøler kirke, Bøler Kirke, 0691 Oslo, Norge,Oslo, NorwayEvent Location & Nearby Stays: