Í TÚNINU HEIMA 2025

Schedule

Thu, 28 Aug, 2025 at 05:00 pm

UTC+00:00

Location

Mosfellsbær | Reykjavík, RE

Advertisement
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 28. til 31. ágúst og verður glæsileg að vanda. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti árið 2005 og hefur vaxið og dafnað í gegnum árin. Í tilefni af tuttugu ára afmæli hátíðarinnar fær hún nýtt merki. Margar hefðir hafa skapast í kringum hana, svo sem garðtónleikar, götugrill og brekkusöngur í Álafosskvos.
Formleg setning hátíðarinnar fer fram fimmtudaginn 28. ágúst með hátíðardagskrá í Hlégarði. Þar verða veittar umhverfisviðurkenningar og útnefndur bæjarlistamaður Mosfellsbæjar. Á dagskrá hátíðarinnar verða fastir liðir svo sem flugvéla- og fornbílasýningin á Tungubökkum, kjúklingafestival, Pallaball og sundlaugarkvöld í Lágafellslaug. Á laugardagskvöldi safnast íbúar saman í götugrill og skapa þá einstöku stemningu sem hefur einkennt hátíðina frá upphafi.
Stórtónleikar sem alla jafna hafa verið haldnir á Miðbæjartorgi á laugardagskvöldi verða nú á Hlégarðstúni á sunnudegi kl. 17. Þessi breyting er gerð til að gera tónleikana fjölskylduvænni og stuðla að öryggi gesta. Landsþekktar hljómsveitir og heimafólk stíga á svið og ljúka hátíðinni með stæl.
Hátíðin hefur frá upphafi verið hugsuð sem þátttökuhátíð þar sem íbúar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir bæjarins taka höndum saman og móta dagskrána. Í fyrra voru yfir hundrað viðburðir á dagskrá sem dreifðust víða um Mosfellsbæ – frá Tungubakkaflugvelli til Hafravatnsafréttar – og má búast við svipaðri fjölbreytni í ár.
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá sem kynnt verður þegar nær dregur.
Undirbúningur hátíðarinnar er í fullum gangi og þeir sem luma á hugmyndum eða vilja vera með viðburði eru beðnir um að senda póst á netfangið [email protected] fyrir 20. ágúst nk.
Advertisement

Where is it happening?

Mosfellsbær, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

\u00cd t\u00faninu heima

Host or Publisher Í túninu heima

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Ingibj\u00f6rg Turchi - Eonia (IS)
Wed, 27 Aug at 07:00 pm Ingibjörg Turchi - Eonia (IS)

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
N\u00fdli\u00f0akynning HSSR 2025 seinni fundur
Wed, 27 Aug at 07:00 pm Nýliðakynning HSSR 2025 seinni fundur

Malarhöfði 6, 110 Reykjavík, Iceland

A\u00f0standendur trans f\u00f3lks og ungmenna - Stu\u00f0ningsfundur
Wed, 27 Aug at 08:00 pm Aðstandendur trans fólks og ungmenna - Stuðningsfundur

Suðurgata 3, 101 Reykjavík, Iceland

Eirrek - \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Wed, 27 Aug at 08:00 pm Eirrek - útgáfuhóf

12 Tónar

Fermented Friendship: \u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3nsson & Magn\u00fas J\u00f3hann (IS)
Wed, 27 Aug at 09:00 pm Fermented Friendship: Óskar Guðjónsson & Magnús Jóhann (IS)

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
B\u00f6rn \u00e1 fl\u00f3tta - m\u00e1l\u00feing um st\u00f6\u00f0u og velfer\u00f0 barna \u00e1 fl\u00f3tta
Thu, 28 Aug at 02:00 pm Börn á flótta - málþing um stöðu og velferð barna á flótta

Norræna húsið The Nordic House

Quiet Tree (CH)
Thu, 28 Aug at 05:15 pm Quiet Tree (CH)

Fríkirkjan við Tjörnina

MUSIC ENTERTAINMENT
Opinn t\u00edmi i Disk\u00f3d\u00f6nsum
Thu, 28 Aug at 05:30 pm Opinn tími i Diskódönsum

Bíldshöfði 10, Reykjavík, Iceland

Fr\u00e1b\u00e6r fimmtudagur
Thu, 28 Aug at 06:30 pm Frábær fimmtudagur

Norðlingabraut 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Kham Meslien Solo (FR)
Thu, 28 Aug at 07:00 pm Kham Meslien Solo (FR)

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 28 Aug at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Sunna Gunnlaugs Trio (IS)
Thu, 28 Aug at 08:00 pm Sunna Gunnlaugs Trio (IS)

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events