Vöðvaverndardagurinn 2025
Schedule
Thu Mar 27 2025 at 09:00 am to 04:00 pm
UTC+00:00Location
Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE
Advertisement
Opni háskólinn og deildir íþróttafræði og sálfræði Háskólans í Reykjavík standa að ráðstefnunni Vöðvaverndardagurinn fimmtudaginn 27. mars 2025.Erlendir og íslenskir fræðimenn á sviðum heilbrigðis- og íþróttavísinda verða með erindi til að opna á samtal milli fagstétta, almennings og íþróttafræðinnar.
Þetta er í annað sinn sem Vöðvaverndardagurinn er haldinn. Í ár vekjum við athygli á mikilvægi miðlunar réttmætra upplýsinga í nútímasamfélagi. Áhersla verður á vitundarvakningu og vöðvavernd með það að markmiði að styðja almenning og sérfræðinga við að greina á milli réttra upplýsinga og rangfærslna, draga úr áhrifum upplýsingaóreiðu og stuðla að ábyrgri miðlun.
Advertisement
Where is it happening?
Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland, Menntavegur 1, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: