Una Torfa í Köben 🇩🇰
Schedule
Fri, 10 Apr, 2026 at 08:00 pm
UTC+02:00Location
Nordatlantens Brygge | Copenhagen , SK
Advertisement
Una Torfa er lagasmiður og söngkona úr Vesturbænum sem semur lög á íslensku um ástir, höfnun, hjartasár og hamingju. Textarnir eru fjölbreyttir og taka á ýmsum hliðum margslunginna tilfinninga.
Hún fangar nákvæmar tilfinningar og kemur þeim í orð, finnur lítil augnablik og hverfular hugmyndir og festir þær í textum. Laglínurnar dansa í takt við textana sem Una syngur á meðan hún spilar á gítar og píanó 🎹
Una hefur verið tilnefnd til ýmissa verðlauna og hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin í tvígang, sem söngkona ársins 2022 og flytjandi ársins 2024. Fyrsta plata Unu „Flækt og týnd og einmana“ hlaut Kraumsverðlaunin 2022 og platan „Sundurlaus samtöl“ var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna og var valin poppplata ársins 2024 af Morgunblaðinu.
Nú heldur hún yfir hafið ásamt unnusta sínum og gítarleikaranum Hafsteini Þráinssyni. Saman munu þau skapa nána og heillandi stemningu í salnum í takt við hjartnæma lagasmíð Unu fyrir eftirminnilega kvöldstund af íslenskri tónlist.
🎟️ Fosala miða hefst 15. des og verður inn á billetto.dk. Miðaverð aðeins 450 DKK.
Advertisement
Where is it happening?
Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K, Danmark, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.

















![KOLLAPSE & GRAVA & VENNER [F\u00c5 BILLETTER]](https://cdn-ip.allevents.in/s/rs:fill:500:250/g:sm/sh:100/aHR0cHM6Ly9jZG4tYXouYWxsZXZlbnRzLmluL2V2ZW50czgvYmFubmVycy80MzA1ZTg3Zjc5ZjMxOTAwMjEwOTQ1MjdkMjAwZDk4YjVjN2M4MzQ2MWIxOTIwYjViMjE5OTdjNGQ4OGY0NWIwLXJpbWctdzEyMDAtaDYyOC1kYzExMTUxNy1nbWlyP3Y9MTc2NzEwMzgwNg.avif)

