U2 – heiðurstónleikar
Schedule
Sat, 09 May, 2026 at 09:00 pm
UTC+00:00Location
Sviðið | Selfoss, AR
Advertisement
Öll bestu lög U2, einnar stærstu hljómsveitar rokksögunnar, í flutningi einvala liðs!U2 er fyrir löngu orðin að einni stærstu, vinsælustu og áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Tónlistin, bræðralagið og fagmennskan sem einkennir fjórmenningana er eitthvað sem aðrir tónlistarmenn og fólk um allan heim hrífst af.
Hljómsveitin var stofnuð árið 1976 og fagnar því 50 ára afmæli á árinu 2026!
🎁 Frábær jólagjöf fyrir tónlistarunnendur!
Húsið opnar 20:00
18 ára aldurstakmark
Miðasala hefst 26. nóvember kl 13:00
Í hljómsveitinni sem flytur lög U2 eru:
Magni Ásgeirsson söngur (Á móti sól),
Biggi Nielsen trommur (Land og synir)
Gunnar Þór Eggertsson gítar (Land og synir)
Friðrik Sturluson bassagítar (Sálin hans Jóns míns).
Advertisement
Where is it happening?
Sviðið, Selfoss, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.