Tríó Sigríðar Thorlacius á Hótel Holti – Tónleikaupptaka

Schedule

Sun Sep 07 2025 at 08:00 pm to 09:00 pm

UTC+00:00

Location

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Tríó Sigríðar Thorlacius á Hótel Holti - tónleikaupptaka
7. og 8. september nk. býðst gestum og velunnurum Hótel Holts að upplifa einstaka tónleika með tríói Sigríðar Thorlacius, með aðeins breyttu og hátíðlegra sniði en venjulega. Tónleikarnir verða teknir upp fyrir væntanlega útgáfu sem fangar samstarf tríósins á þessu sögufræga hóteli.
Útgáfan, sem kemur út í takmörkuðu upplagi á vínyl, er jafnframt óður til Hótel Holts - perlu í hjarta Reykjavíkur sem ber með sér anda borgarinnar, fortíð hennar og fegurð.
Til að tryggja notalegt andrúmsloft og góða aðstöðu verða aðeins 30 miðar seldir á hverja tónleika. Vínglas og léttar veitingar eru innifaldar í miðaverði og barinn að sjálfsögðu opinn.
Tónlist tríósins er fáguð blanda af íslenskum og erlendum djass- og dægurlögum — túlkuð af þremur listamönnum sem vinna saman af næmni og virðingu fyrir efninu.
Sigríður Thorlacius – söngur
Daníel Friðrik Böðvarsson – gítar
Nico Moreaux – kontrabassi
Advertisement

Where is it happening?

Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík, Iceland, Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Hotel Holt, Reykjavik

Host or Publisher Hotel Holt, Reykjavik

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

S\u00fdningarstj\u00f3raspjall vi\u00f0 Hildigunni Birgisd\u00f3ttur
Sun, 07 Sep at 02:00 pm Sýningarstjóraspjall við Hildigunni Birgisdóttur

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
"Tro og tundra" - Island
Sun, 07 Sep at 05:00 pm "Tro og tundra" - Island

Reykjavik, Iceland

Remember. Rewire. Reconnect. Autumn-Winter Course 2025-26
Sun, 07 Sep at 05:00 pm Remember. Rewire. Reconnect. Autumn-Winter Course 2025-26

YOGAVIN - Grensásvegur 16, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Mixmaster Morris + Matt Black (Coldcut \/ Ninja Tune) - Mikael Lind - \u00cdris Thorarins & Hyld\u00fdpi- ECF25
Sun, 07 Sep at 06:00 pm Mixmaster Morris + Matt Black (Coldcut / Ninja Tune) - Mikael Lind - Íris Thorarins & Hyldýpi- ECF25

Space Odyssey - Experimental Music Space

FESTIVALS PARTIES
Reykjavik! Piotrek Szumowski - "Wagabunda"
Sun, 07 Sep at 07:00 pm Reykjavik! Piotrek Szumowski - "Wagabunda"

Gamla Bíó

Echo & Aura - Extreme Chill Festival 2025 After party @Kaffibarinn
Sun, 07 Sep at 10:00 pm Echo & Aura - Extreme Chill Festival 2025 After party @Kaffibarinn

Kaffibarinn

FESTIVALS PARTIES
Reykjavik Student Jobs Fair
Mon, 08 Sep at 09:00 am Reykjavik Student Jobs Fair

Reykjavik Student Jobs

JOB-FAIRS
Saumahorni\u00f0 - A\u00f0sto\u00f0art\u00edmar \/\/ The Sewing Corner - Walk-in Assistance
Mon, 08 Sep at 04:00 pm Saumahornið - Aðstoðartímar // The Sewing Corner - Walk-in Assistance

Borgarbókasafnið Árbæ

ART
Iceland Fishing Expo
Wed, 10 Sep at 08:30 am Iceland Fishing Expo

Laugardalsholl Sport Center

BUSINESS EXHIBITIONS
Nordic Operating Room Nurses Congress
Wed, 10 Sep at 08:30 am Nordic Operating Room Nurses Congress

Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS MUSIC
Iceland Fishing expo 2025
Wed, 10 Sep at 02:00 pm Iceland Fishing expo 2025

Laugardalshöll

BUSINESS EXHIBITIONS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events