Tomáš Hanus & Stefán Ragnar

Schedule

Thu, 05 Mar, 2026 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík, RE

Advertisement
Það voru stórfréttir í íslensku tónlistarlífi í mars síðastliðnum þegar tilkynnt var að Stefán Ragnar Höskuldsson hefði verið valinn til að gegna stöðu fyrsta flautuleikara hjá Fílharmóníusveit Berlínar. Því er það mikið gleðiefni að þessi stórkostlegi tónlistar maður komi nú hingað heim til að leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Flautukonsertinn sem Stefán flytur með hljómsveitinni var saminn sérstaklega fyrir hann og Stefán frumflutti í mars 2024 ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago. Tónmál konsertsins, sem er eftir Lowell Liebermann, er einkar glæsilegt og aðgengilegt, en í einleikspartinum eru miklar kröfur gerðar til flautuleikarans.
Hinn tékkneski Tomáš Hanus, aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, stjórnar að auki tónlist eftir tvo landa sína í síðari hluta tónleikanna. Svítan eftir Dvořák er yfirleitt kölluð „hin ameríska“ enda var hún samin í heimsborginni New York, þar sem áhrif bandarískrar tónlistar og tónlistar frá heimaslóðum tónskáldsins blandast fallega saman.
Sjötta sinfónía annars tékknesks tónskálds, Bohuslav Martinů, er sérlega glæsilegt tónverk, litríkt og óvenjulegt í formi og útsetningu fyrir hljómsveit. Sinfónían er nú flutt í fyrsta sinn á tónleikum hér á landi.
Tónleikarnir hefjast á hinu áhrifaríka Adagio fyrir flautu, píanó, hörpu og strengi eftir Jón Nordal sem var lykilverk á tónsmíðaferli Jóns. Í mars 2026 verða 100 ár liðin frá fæðingu tónskáldsins sem lést í desember 2024.
Efnisskrá
Jón Nordal Adagio
Lowell Liebermann Flautukonsert nr. 2
Antonín Dvořák Svíta í A-dúr op. 98b
Bohuslav Martinů Sinfónía nr. 6
Hljómsveitarstjóri
Tomáš Hanus
Einleikari
Stefán Ragnar Höskuldsson
//
It was big news in the Icelandic music scene last March when it was announced that Stefán Ragnar Höskuldsson had been chosen to fill the position of principal flutist with the Berlin Philharmonic Orchestra. It is a joyous occasion that this magnificent musician is now coming home to play a solo flute concerto that was composed especially for him and Stefán premiered in March 2024 with the Chicago Symphony Orchestra. The music of the concerto, by Lowell Liebermann, is particularly elegant and accessible, but the solo part places great demands on the flutist.
Czech Tomáš Hanus, principal guest conductor of the Iceland Symphony Orchestra, will also conduct music by two of his compatriots in the second half of the concert. Dvořák's suite is usually called "the American Suite" because it was composed in the cosmopolitan city of New York, where the influences of American music and music from the composer's homeland blend beautifully.
The Sixth Symphony by another Czech composer, Bohuslav Martinů, is a particularly elegant piece of music, colourful and unusual in form and orchestral arrangement. The symphony is being performed for the first time in concert in Iceland.
The concert begins with the moving Adagio for flute, piano, harp and strings by Jón Nordal, which was a key work in Jón's compositional career. March 2026 will mark 100 years since the birth of the composer, who passed away, in December 2024.
Program
Jón Nordal Adagio
Lowell Liebermann Flute Concerto No. 2
Antonín Dvořák Suite in A major
Bohuslav Martinů Symphony No. 6
Conductor
Tomáš Hanus
Soloist
Stefán Ragnar Höskuldsson
Advertisement

Where is it happening?

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

The Big Lebowski - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 06 Mar at 09:00 pm The Big Lebowski - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Uppr\u00e1sin | Lindy Lin, Splitting Tongues og Gargan
Tue, 10 Mar at 08:00 pm Upprásin | Lindy Lin, Splitting Tongues og Gargan

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
Kian Soltani leikur Lutos\u0142awski
Thu, 12 Mar at 07:30 pm Kian Soltani leikur Lutosławski

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT CONCERTS
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Kvikmyndat\u00f3nlist: T\u00f3nar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion
Fri, 13 Mar at 05:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Kvikmyndatónlist: Tónar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT
Elgar & Eldfuglinn
Fri, 13 Mar at 06:00 pm Elgar & Eldfuglinn

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CHRISTMAS WORKSHOPS
J\u00d3LAT\u00d3NLEIKAR K\u00d3RS HALLGR\u00cdMSKIRKJU
Sun, 14 Dec at 05:00 pm JÓLATÓNLEIKAR KÓRS HALLGRÍMSKIRKJU

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
J\u00f3lat\u00f3nleikar M\u00falans \/ M\u00falakvintettinn
Wed, 17 Dec at 08:00 pm Jólatónleikar Múlans / Múlakvintettinn

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
J\u00f3lal\u00f6g vi\u00f0 kertalj\u00f3s
Wed, 17 Dec at 09:00 pm Jólalög við kertaljós

Akraneskirkja

ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY
Thu, 18 Dec at 06:00 pm ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Monkey Coup @ Lemmy
Thu, 18 Dec at 09:00 pm Monkey Coup @ Lemmy

LEMMY

CONCERTS MUSIC
J\u00f3lat\u00f3nar - j\u00f3lat\u00f3nleikar Kammerk\u00f3rsins T\u00f3na
Fri, 19 Dec at 08:00 pm Jólatónar - jólatónleikar Kammerkórsins Tóna

Langholtskirkja

MUSIC ENTERTAINMENT
J\u00f3lin alls sta\u00f0ar
Sat, 20 Dec at 03:15 pm Jólin alls staðar

Breiðholtskirkja

GDRN & Magn\u00fas J\u00f3hann - Leika j\u00f3laleg l\u00f6g \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat, 20 Dec at 09:00 pm GDRN & Magnús Jóhann - Leika jólaleg lög í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

CHRISTMAS MUSIC
Syngjum j\u00f3lin inn! \u2013 Almennur s\u00f6ngur, k\u00f3rs\u00f6ngur og lestrar \/ Lessons and carols
Sun, 21 Dec at 05:00 pm Syngjum jólin inn! – Almennur söngur, kórsöngur og lestrar / Lessons and carols

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
J\u00f3lagestir 2025
Sun, 21 Dec at 08:00 pm Jólagestir 2025

Laugardalshöll

EUROVISION
Vetrars\u00f3lst\u00f6\u00f0ur - Krist\u00edn \u00de\u00f3ra Haraldsd\u00f3ttir
Sun, 21 Dec at 08:00 pm Vetrarsólstöður - Kristín Þóra Haraldsdóttir

Fríkirkjan við Tjörnina

ENTERTAINMENT MUSIC
Orgelt\u00f3nleikar \u00e1 j\u00f3lum \/ Christmas Organ Concert
Fri, 26 Dec at 05:00 pm Orgeltónleikar á jólum / Christmas Organ Concert

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Retro Stefson \u2013 S\u00ed\u00f0asti Sjens st\u00f3rt\u00f3nleikar
Tue, 30 Dec at 07:30 pm Retro Stefson – Síðasti Sjens stórtónleikar

N1 Höllin Hlíðarenda

H\u00c1T\u00cd\u00d0ARHLJ\u00d3MAR VI\u00d0 \u00c1RAM\u00d3T \/ Festive Organ & Brass
Wed, 31 Dec at 04:00 pm HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT / Festive Organ & Brass

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events