Tengsl skapa tækifæri!
Schedule
Sat Sep 20 2025 at 04:30 pm to 06:30 pm
UTC+02:00Location
citizenM hotels (Copenhagen Radhuspladsen) | Copenhagen , SK
Advertisement
Tengslamyndun FKA-DK & FKA-Atvinnurekenda AuðsÁ þessum viðburði gefst einstakt tækifæri til að styrkja tengslin við íslenskar konur í atvinnurekstri á Íslandi.
Atvinnurekenda AUÐUR er félag innan FKA sem er sérstaklega ætlað konum sem eiga og reka fyrirtæki. Félagið skapar vettvang þar sem konur í atvinnurekstri geta vaxið, eflt tengslanet sitt og fengið stuðning við að takast á við áskoranir sem mæta þeim sem fyrirtækjaeigendum.
Fulltrúar FKA-DK og Atvinnurekenda Auðs munu stýra tengslamyndun.
Allar velkomnar!
Aðgangur er ókeypis en hægt verður að kaupa drykki á barnum.
Skráning fer fram hér: https://billetto.dk/e/tengslamyndun-fka-dk-fka-atvinnurekenda-auds-billetter-1652542
📍 CitizenM Hotel – Rooftop Bar - H. C. Andersens Blvd. 12, 1553 København
📅 20. september
🕟 16:30 – 18:30
------
FKA-DK er samfélag kvenna á öllum aldri. Kvenna sem starfa við allskonar störf; hjá hinu opinbera, í einkageiranum eða eru sjálfstætt starfandi. Þær eiga það þó allar sameiginlegt að vera staðsettar í Danmörku. Í FKA-DK styðja, hvetja og lyfta konur hverri annarri upp.
Allir viðburðir félagsins eru opnir, þú þarft ekki að vera skráður meðlimur og það eru engin félagsgjöld. Við tökum glaðar á móti nýjum félagskonum og þá gildir einu hvort þú mætir ein eða með vinkonu. Vertu hjartanlega velkomin.
Advertisement
Where is it happening?
citizenM hotels (Copenhagen Radhuspladsen), H. C. Andersens Boulevard 12, 1553 København V, Danmark, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays: