Tal&Tónar Skemmunni Hvanneyri
Schedule
Fri Nov 07 2025 at 08:00 pm to 10:15 pm
UTC+00:00Location
Hvanneyri, 311 Borgarbyggð, Ísland | Reykjavík, RE
Advertisement
Boðið verður upp á Tal&Tóna í Skemmunni, Hvanneyri. Ágúst Davíð leikur ljúf lög og lesnar verða sögur og sagnir af svæðinu. Bryndís Haraldsdóttir les gamlar sagnir úr Borgarfirði, Þórdís Sigurbjörnsdóttir mætir með heimaunnið bland í poka, Þórólfur Sveinsson les upp úr nýútkominni bók Birnu G. Konráðsdóttur og Margrét Jóhannsdóttir segir af Jórunni í Rauðanesi. Boðið verður upp á konfekt og kertaljós en seldar léttar veitingar. Aðgangseyrir er kr. 3000,- og enginn posi er á staðnum.
Advertisement
Where is it happening?
Hvanneyri, 311 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











