Páskabingó!
Schedule
Sun, 13 Apr, 2025 at 10:30 am
UTC+02:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
Eftir vel heppnaðar tombólur undanfarin ár höfum við ákveðið að taka upp páskabingó í staðinn fyrir páskatombóluna! Viðburðurinn verður haldinn í Jónshúsi, þann 13.apríl og í tveimur hollum svo sem flestir geti komist að:Fyrra holl kl. 11:00
Seinna holl kl. 13:30
Aðgangur kostar 50 kr (sama verð fyrir börn og fullorðna) og fylgir eitt spjald með. Hægt verður að kaupa aukaspjöld fyrir 25 kr.
🏆 Glæsilegir vinningar í boði!
Gudrun's Goodies - Icelandic Café, Tommi's Burger Joint Kødbyen, Kaktus, Bake My Day, Bláa lónið, Strandvejens Optik og fleiri! Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.
ICE FOOD er okkar helsti og stærsti stuðningsaðili fyrir páskabingóið og verða veglegir vinningar í þeirra boði og þökkum við þeim kærlega fyrir <3
📌 Hægt er að kaupa miða hér:
islendingafelagidikaupmannahofn.ticketbutler.io/en/e/paskabingo-islendingafelagsins-2025/
Hægt er að velja annað hvort fyrra eða seinna holl.
Við mælum með að tryggja ykkur miða strax, því áður fyrr hefur orðið fljótt uppselt!
Við hlökkum til að sjá ykkur í páskastuðinu! 🐣🥚✨
Kær kveðja,
Stjórn ÍFK
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12, 1350 København K, Danmark,Copenhagen, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays: