Opið hús að Keldum #1

Schedule

Tue Aug 26 2025 at 03:00 pm to 06:30 pm

UTC+00:00

Location

Keldur | Reykjavík, RE

Advertisement
Verið velkomin á opið hús að Keldum og í skipulagða gönguferð um svæðið! Tilefnið er uppbygging á nýju hverfi á Keldnalandi í Reykjavík.
Opið hús vegna kynningar á vinnslutillögu rammahluta aðalskipulags Keldna og nágrennis verður í bókasafninu á tilraunastofunni að Keldum, Keldnavegi 3, á eftirfarandi dögum:
• Þriðjudaginn 26. ágúst milli kl. 15 og 18.30.
• Miðvikudag 27. ágúst milli kl. 15 og 18.30
• Skipulögð ganga um svæðið hefst kl. 17.30 báða dagana.

Boðið verður uppá göngu um græn svæði í jaðri uppbyggingarsvæðisins undir leiðsögn Þórólfs Jónssonar, deildarstjóra náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg.
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar geta kynnt sér vinnslutillögu ásamt þróunaráætlun Keldnalands og öðrum fylgigögnum. Starfsfólk og ráðgjafar verða á staðnum til að svara spurningum.
Keldnaland verður þétt, fjölbreytt og grænt borgarhverfi sem nýtur góðs af nálægð við náttúruna, góðum almenningssamgöngum og áherslu á fjölbreytta ferðamáta. Borgarlínan mun fara um svæðið sem þýðir fleiri valkosti fyrir íbúa með auknum lífsgæðum og góðri þjónustu. Íbúar eiga að geta lifað sjálfbæru og heilbrigðu hversdagslífi með grænum svæðum, hverfisgörðum og torgum en markmiðið er lifandi borgarumhverfi.
Keldnaland er byggt upp í samvinnu Reykjavíkurborgar og Betri samgangna.
Skipulagstillagan og fylgigögn eru aðgengileg á skipulagsgáttinni þar sem áhugasöm geta sent inn athugasemdir og ábendingar til 10. september 2025. >>>https://skipulagsgatt.is/issues/2024/1133
Advertisement

Where is it happening?

Keldur, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Reykjav\u00edkurborg

Host or Publisher Reykjavíkurborg

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

\u00daTG\u00c1FUH\u00c1T\u00cd\u00d0 - S\u00c1R GR\u00c6\u00d0A S\u00c1R  - VIGF\u00daS BJARNI ALBERTSSON
Mon, 25 Aug at 04:30 pm ÚTGÁFUHÁTÍÐ - SÁR GRÆÐA SÁR - VIGFÚS BJARNI ALBERTSSON

Kirkjuhúsið - Skálholtsútgáfan - Bústaðakirkja neðri hæð gengið inn frá Bústaðavegi

Yoga at Andr\u00fdmi
Mon, 25 Aug at 06:30 pm Yoga at Andrými

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS WORKSHOPS
Lestrargengi\u00f0 \u00ed 112 - \u00cdrskt \u00feema \u00e1 haustm\u00e1nu\u00f0um
Tue, 26 Aug at 04:30 pm Lestrargengið í 112 - Írskt þema á haustmánuðum

Borgarbókasafnið Spönginni

ART LITERARY-ART
ADHD (IS)
Tue, 26 Aug at 07:00 pm ADHD (IS)

Harpa Concert Hall

MUSIC ENTERTAINMENT
Board Game Night
Tue, 26 Aug at 07:00 pm Board Game Night

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Tue, 26 Aug at 07:00 pm The Smashing Pumpkins @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjavík

Laugardalsholl Sport Center

SPORTS CONCERTS
Tue, 26 Aug at 07:00 pm The Smashing Pumpkins in Reykjavík

Laugardalsholl Sport Center

SPORTS CONCERTS
SMASHING PUMPKINS \u00e1 \u00cdslandi
Tue, 26 Aug at 08:00 pm SMASHING PUMPKINS á Íslandi

Laugardalshöll

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events