Náttúrubingó
Schedule
Sun May 04 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm
UTC+00:00Location
Perlan - Wonders of Iceland | Reykjavík, RE
Advertisement
Finnur þú flugu, fífil eða orm?Á Spennandi sunnudegi 4. maí milli kl. 14 og 16 býður Náttúruminjasafnið uppá skemmtilegt náttúrubingó á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru íslands á 2. hæð Perlunnar og úti í Öskjuhlíðinni.
Öll velkomin!
Aðgangur er ókeypis.
Náttúruminjasafn Íslands stendur fyrir fjölbreyttum fjölskylduviðburðum fyrsta sunnudag hvers mánaðar, kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á skemmtilegan hátt.
Advertisement
Where is it happening?
Perlan - Wonders of Iceland, Öskjuhlíð,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: