MótorhjólaBÍÓ - On any Sunday - Remastered
Schedule
Wed, 19 Mar, 2025 at 07:00 pm
UTC+00:00Location
Bíó Paradís | Reykjavík, RE
Advertisement
Eins og hefðin gerir ráð fyrir þá ætlum við að hittast yfir mótorhjóla ræmu. Nú er kominn tími á að ryfja upp gamla klassíkerinn hans Bruce Brown "On any Sunday" (Remastered útgáfan).Hittums tímanlega - fáum okkur popp og coke í boði félagsins og tökum smá spjall.
Sýningin hefst á mínutunni 19:01.
Í hléinu göngum við svo frá spjall-þráðunum, áður en við horfum áfram á þá Steve McQueen, Malcolm Smith og fl. hetjur úr sportinu.
Advertisement
Where is it happening?
Bíó Paradís, Hverfisgata 54,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: