Mansöngvar - útgáfuboð
Schedule
Sat Nov 01 2025 at 04:00 pm to 06:00 pm
UTC+00:00Location
Skálda bókabúð | Reykjavík, RE
Advertisement
Verið velkomin að fagna vínilútgáfu plötunnar Mansöngvar í bókabúðinni Skáldu við Vesturgötu. Í innri salnum í búðinni er píanó, ég ætla að byrja á því að syngja og spila nokkur lög af plötunni. Síðan ætlum við Elísabet Indra Ragnarsdóttir að spjalla um plötuna í smástund. Að því búnu verður henni brugðið undir nálina.Það verða veitingar í boði. Platan Mansöngvar verður til sölu.
Í lokin er ég að hugsa um að setjast aðeins við píanóið aftur og syngja nokkur lög af plötunni Svarthvít jól. Ekki af því að hún sé til sölu neins staðar heldur bara af því að mig langar til þess.
Hlekkur á plötuna Mansöngvar er hér:
https://mansongvar.lnk.to/Listen
Advertisement
Where is it happening?
Skálda bókabúð, Vesturgata 10A, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.







