Kertalitun með Hjartastað og Bastel

Schedule

Thu Dec 11 2025 at 07:30 pm to 09:30 pm

UTC+00:00

Location

Garðatorg 1, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur, GU

Advertisement
Kertalitun með Hjartastað á Bastel ✨
Komdu og njóttu skapandi og hlýrrar kvöldstundar á Bastel þegar Guðrún Eiríksdóttir, eigandi Hjartastaðar, leiðir okkur í gegnum kertalitun. Fullkomið jólaverkefni fyrir alla sem elska handverk og huggulegheit.
Verð 9.900 kr.
🔸 Hver þátttakandi litar 8 kerti
🔸 Leiðsögn og sýnikennsla frá Guðrúnu
🔸 Happy hour á drykkjum meðan á viðburðinum stendur
🔸 Allt efni innifalið og einnig til innpökkunar á kertunum
Hægt verður að bæta við kertum á staðnum gegn gjaldi.
Þátttakendum býðst einnig að kaupa kerti frá Hjartastað með afslætti.
📅 11. desember
🕣 19:30–21:30
📍 Bastel Föndurkaffi
Komdu með og skapaðu falleg jólakerti í notalegri stemning, til að eiga eða gefa í gjöf.
Skráning á [email protected]
Takmarkaður sætafjöldi!
Advertisement

Where is it happening?

Garðatorg 1, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 1, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Bastel F\u00f6ndurkaffi

Host or Publisher Bastel Föndurkaffi

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Kopavogur

Saman um j\u00f3lin
Wed, 10 Dec at 07:30 pm Saman um jólin

Digraneskirkja

Foreldramorgunn: Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 11 Dec at 10:00 am Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

J\u00f3laperl \u00e1 \u00c1lftanessafni
Thu, 11 Dec at 03:00 pm Jólaperl á Álftanessafni

Álftanessafn, Eyvindarstaðavegi

CHRISTMAS
Una Torfa \u00ed j\u00f3laf\u00f6tunum
Thu, 11 Dec at 08:00 pm Una Torfa í jólafötunum

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Fri, 12 Dec at 04:00 pm Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Notaleg j\u00f3lastund - Lindakirkja
Fri, 12 Dec at 08:00 pm Notaleg jólastund - Lindakirkja

Lindakirkja

P\u00e6lt, spurt og r\u00e6tt
Fri, 12 Dec at 08:00 pm Pælt, spurt og rætt

Hlíðasmári 19, 201 Kópavogsbær, Ísland

J\u00f3lat\u00f3nleika \u00fe\u00fdska sendir\u00e1\u00f0sins \u00e1 \u00cdslandi \u00ed V\u00eddal\u00ednskirkju
Fri, 12 Dec at 08:00 pm Jólatónleika þýska sendiráðsins á Íslandi í Vídalínskirkju

Vídalínskirkja

CONCERTS MUSIC
J\u00f3lat\u00f3nleikar me\u00f0 Margr\u00e9ti Eir
Fri, 12 Dec at 09:00 pm Jólatónleikar með Margréti Eir

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

What's Happening Next in Kopavogur?

Discover Kopavogur Events