Jólatónleikar Baggalúts 2025
Schedule
Sat Dec 06 2025 at 05:00 pm to 07:15 pm
UTC+00:00Location
Háskólabíó | Reykjavík, RE
Advertisement
Baggalútur heldur sína árvissu jólatónleikaröð í Háskólabíói á aðventunni. Tónleikarnir eru fyrir löngu orðnir fastur liður í jólaundirbúningi þjóðarinnar enda stútfullir af fjöri, óvæntum uppákomum og úrvals tónlist. Einvala lið hljóðfæraleikara er á sviðinu og háleynilegir gestir hafa boðað komu sína. Miðasalan hefst 10. september.
Advertisement
Where is it happening?
Háskólabíó, Hagatorg,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











