Jólakaffihús í Ólafíustofu
Schedule
Tue, 09 Dec, 2025 at 02:00 pm
UTC+01:00Location
Pilestredet Park 20, 0176 Oslo, Norway | Oslo, OS
Advertisement
Þann 9. desember bjóða Íslenska kirkjan í Noregi og Íslendingafélagið í Osló upp á jólakaffihús í Ólafíustofu.Kaffihúsið verður opið öllum frá 16:00 - 20:00. Um að gera að kíkja á jólamarkaðinn í bænum fyrst og koma svo til okkar í hlýjuna. Við verðum með jóla smákökur, heitt kakó og kaffi, jólaföndur fyrir börnin og ljúfa jólatónlist.
Íslendingafélagið verður með íslenskt nammi til sölu og svo verða örfá söluborð með jólagjöfum sem eru unnar af Íslendingum í Noregi. Aldrei að vita nema hægt verði að kaupa laufabrauð og lagtertu á staðnum líka.
Við hvetjum ykkur til þess að rölta svo á jólatónleikana hjá Benjamín Gísla píanóleikara eftir kaffihúsið og fullkomna um leið jólastemninguna.
Upplýsingar um tónleikana hjá Benjamín Gísla finnið þið hér:
https://fb.me/e/5k8genYVk
Advertisement
Where is it happening?
Pilestredet Park 20, 0176 Oslo, Norway, Pilestredet park 20, 0165 Oslo, Norge, Oslo, NorwayEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











