Jólabingó Útskriftarnema Menntaskóla Borgarfjarðar
Schedule
Thu, 18 Dec, 2025 at 05:00 pm
UTC+00:00Location
Hjálmaklettur Menningarhús | Reykjavík, RE
Advertisement
Þann 18 desember verða útskriftarnemar Menntaskóla Borgarfjarðar með jólabingó sem fjáröflun fyrir útskriftarferðina okkar!!Það verða vöfflur og kaffi á könnunni og fáum svo Gluggagægi í heimsókn🥳🎅
Það eru veglegir vinningar í boði og auðvitað bullandi stemming!!🥳
Öllum velkomið að koma og hafa gaman með okkur🫶🏼
Hlakka til að sjá ykkur❤️🎄
Advertisement
Where is it happening?
Hjálmaklettur Menningarhús, Borgarnes, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











