Garnaflækjan í nóvember
Schedule
Tue, 04 Nov, 2025 at 06:30 pm
UTC+01:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
Á nóvember garnaflækjuni munum við bjóða velkomna Höllu Ben prjónasnilling með meiru. Hún mun halda spennandi örnámskeið í að lykkja saman undir höndum.
✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶
Prjónakaffi Garnaflækjunnar eru opin öllum sem hafa gaman af handavinnu. Viðburðinn fer fram á íslensku.
Endilega tilkynnið þátttöku hér.
Til að geta tilkynnt þátttöku, þarf viðkomandi að vera meðlimur í Garnaflækjunni í Kaupmannahöfn.
Húsið opnar klukkan 18:30
Verð 50 krónur (veitingar & drykkir innifalið í verði)
Hægt er að greiða með MobilePay.
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12,Copenhagen, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.







![Grandbrothers [Special Guest: Keshavara] - VEGA](https://cdn-ip.allevents.in/s/rs:fill:500:250/g:sm/sh:100/aHR0cHM6Ly9jZG4tYXouYWxsZXZlbnRzLmluL2V2ZW50czEvYmFubmVycy9mNzFkOGMzOTUxNGMxZGU3YTFjNjJkY2RkMzM1ZDVlM2JjN2U1NTFlNzRkZjU3YmMxMjYxY2UxMjhlOTQ3MjRmLXJpbWctdzEyMDAtaDYyOS1kYzAwNmFiNC1nbWlyP3Y9MTc2MTA0OTQ1MA.avif)

