Garnaflækjan í janúar
Schedule
Tue, 06 Jan, 2026 at 06:30 pm
UTC+01:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
Fyrsta Garnaflækja arsins 2026 verið velkomnar 😊 i boði verður pizza 🍕✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶 ✂️🧵🧶
Prjónakaffi Garnaflækjunnar eru opin öllum sem hafa gaman af handavinnu. Viðburðinn fer fram á íslensku.
Endilega tilkynnið þátttöku hér.
Til að geta tilkynnt þátttöku, þarf viðkomandi að vera meðlimur í Garnaflækjunni í Kaupmannahöfn.
Húsið opnar klukkan 18:30
Verð 50 krónur (veitingar & drykkir innifalið í verði)
Hægt er að greiða með MobilePay.
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12,Copenhagen, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.










