Fyrirtækjaheimsókn - Pandora
Schedule
Tue, 03 Feb, 2026 at 05:00 pm
UTC+01:00Location
Havneholmen 17, 1561 København V, Danmark | Copenhagen , SK
Advertisement
Komdu í heimsókn í stærsta skartgripafyrirtæki heims. Pandora býður, í samstarfi við FKA-DK og Kötlu Nordic, til spennandi kynningar þar sem tækifæri gefst til að kynnast starfsemi fyrirtækisins. Farið verður yfir hvernig fyrirtækið vinnur að helstu verkefnum og áherslum.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Kynnar kvöldsins verða:
Guðný Lára Árnadóttir - Global PR Event & Activation
Guðrún Jóna Jónsdóttir - Director, Engineering
Guðrún Reynisdóttir - Manager, Product Management
Advertisement
Where is it happening?
Havneholmen 17, 1561 København V, Danmark, Havneholmen 17, 1561 København V, Danmark, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











