Framhalds Gilwell 2. hluti

Schedule

Fri, 06 Feb, 2026 at 12:00 pm to Sun, 08 Feb, 2026 at 03:00 pm

UTC+00:00

Location

Úlfljótsvatn - Útilífsmiðstöð Skáta - Outdoor Scout Center | Selfoss, AR

Advertisement
Langar þig að taka næsta skref í þínu skátastarfi?
Hér gefst þér einstakt tækifæri til að upplifa skátaævintýrið á nýjan leik, því þér er boðið að koma á framhalds Gilwell þar sem þú getur unnið að þriðju eða fjórðu perlunni.
Framhalds Gilwell er fyrir þau sem vilja víkka út sjóndeildarhringinn sinn innan skátastarfs ásamt því að auka persónulegan þroska sinn.
Áhersla verður lögð á flokkastarf, tjaldbúðalíf og samvinnu, ásamt því að unnið verður að því að efla þátttakendur í leiðtogafærni, skipulagningu verkefna, stefnumótun og innleiðingu breytinga, svo fátt eitt sé nefnt.
Námskeiðið fer fram á tveimur helgum í maí og febrúar en auk þess verður unnið að stóru verkefni sem reynir á leiðtogahæfileikana, ásamt færni í að skipuleggja og framkvæma stærri verkefni.
1. hluti – 29. maí-1. júní
Námskeiðið hefst í maí með 4 daga helgarnámskeiði, þar sem áherslan verður lögð á að efla þáttakendur í stjórnunarfræðum ásamt því að að endurupplifa tjaldbúðastemminguna og skátalífið. Þar munu þátttakendur velja sér verkefni til að vinna að.
2. hluti – 6.-8. febrúar
Seinni helgina munu þátttakendur vinna áfram með leiðtogafræðin og kynna verkefnin sín ef þeim verður lokið.
Nánari upplýsingar og skráning https://skatarnir.is/vidburdir/gilwell-framhald/
Advertisement

Where is it happening?

Úlfljótsvatn - Útilífsmiðstöð Skáta - Outdoor Scout Center, Útilífsmiðstöð Skáta Úlfljótsvatni, 805 Grímsnes- og Grafningshreppur, Ísland, Selfoss, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Sk\u00e1tarnir

Host or Publisher Skátarnir

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Selfoss

HELLFOSS 2026
Fri, 06 Feb at 04:00 pm HELLFOSS 2026

Sviðið

Talk to the Entities Intro & Beginning Iceland & Online \ud83d\udd25 in English
Fri, 13 Feb at 07:30 pm Talk to the Entities Intro & Beginning Iceland & Online 🔥 in English

Hveragerði

WORKSHOPS
\u26bd\ufe0f FIFAM\u00d3TI\u00d0 MI\u00d0BAR \ud83c\udfae
Sat, 14 Feb at 01:00 pm ⚽️ FIFAMÓTIÐ MIÐBAR 🎮

Miðbar

\u00deorrabl\u00f3t Rangvellinga \u00e1 Hellu 2026
Sat, 14 Feb at 07:00 pm Þorrablót Rangvellinga á Hellu 2026

Íþróttahúsið á Hellu, 850 Hella, Iceland

ENGLA REIKI 1&2 - HEILUNARN\u00c1MSKEI\u00d0
Fri, 20 Feb at 06:00 pm ENGLA REIKI 1&2 - HEILUNARNÁMSKEIÐ

Austurmörk 7, 810 Hveragerðisbær, Ísland

HEALTH-WELLNESS
Pokasmi\u00f0ja \/ Totebag workshop \/ Warsztaty malowania bawe\u0142nianych toreb
Sat, 07 Mar at 01:00 pm Pokasmiðja / Totebag workshop / Warsztaty malowania bawełnianych toreb

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

WORKSHOPS

What's Happening Next in Selfoss?

Discover Selfoss Events