Fjölskylduviðburður og matarmarkaður á Rjómabúinu Erpsstöðum í Dölum
Schedule
Sun Aug 24 2025 at 01:00 pm to 04:00 pm
UTC+00:00Location
Erpsstaðir, 371 Dalabyggð, Ísland | Reykjavík, RE
Advertisement
Þann 24. ágúst opna Erpsstaðir býli sitt fyrir gestum í tilefni af Beint frá býli deginum, sem er nú haldinn þriðja árið í röð.Þann dag munu heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur úr landshlutanum mæta á Erpsstaði til að kynna og selja vörur sínar.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga skemmtilegan dag saman í sveitinni!
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi eru samstarfsaðilar og styrkja viðburðinn.
Advertisement
Where is it happening?
Erpsstaðir, 371 Dalabyggð, Ísland, Erpsstaðir, Erpsstaðir, Erpsstaðir, 371 Dalabyggð, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: