Fjallfarar

Schedule

Wed, 08 Jan, 2025 at 06:00 pm

UTC+00:00

Location

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Skráning hafin í Fjallfara 🔥
Fjallfarar munu á vorönn 2025 æfa sig fyrir göngu á Snæfellsjökul í lok maí eða byrjun júní. Fjöldi ferða eru 10 sem skiptist í 5 kvöldferðir og 5 dagsferðir. Markmið með hópnum er að bjóða upp á fræðandi og skemmtilegar göngur í góðum félagsskap. Göngur Fjallfara eru 2 - 3 skór og eru þær frá miðlungserfiðum upp í erfiðar göngur, og munu taka mið af getustigi hópsins. Byrjað verður á auðveldum göngum og síðan verður erfiðleikastigið aukið jafnt og þétt.
Dagsgöngurnar eru að jafnaði fjórða laugardag í mánuði og kvöldganga annan miðvikudag mánaðarins. Ef veðurútlit er óheppilegt á laugardeginum verður hægt að færa gönguna til sunnudags sömu helgi. Farið er á eigin bílum í allar göngurnar.
Í kvöldgöngunum er gengið af stað kl. 18 og verðum við á áhugaverðum stöðum í Reykjavík eða í næsta nágrenni. Þegar farið er í dagsgöngurnar er oftast komið saman kl. 9 og svo keyrt í samfloti að göngubyrjun. Aðal æfingafjallið verður Esjan eða fjöll og fell sem er innan við klukkustunda akstur frá höfuðborgarsvæðinu.
Farið verður yfir notkun á jöklabúnaði og öðrum öryggisbúnaði vegna ferðar á Snæfellsjökuls.
Athugið að dagskrá getur tekið breytingum með hliðsjón af veðurspám og aðstæðum að hverju sinni.
Umsjónaraðilar eru Ingvar Júlíus Baldursson og Hrönn Baldursdóttir
Advertisement

Where is it happening?

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland, Katrínartún 4, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

\u00dativist

Host or Publisher Útivist

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Followers on Fire - Technique & Styling with Celina
Tue, 07 Jan, 2025 at 06:00 pm Followers on Fire - Technique & Styling with Celina

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS
Zouk Connection
Tue, 07 Jan, 2025 at 07:00 pm Zouk Connection

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PARTIES
Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting
Tue, 07 Jan, 2025 at 08:00 pm Bhagavad Gita chanting in sanskrit; Ignite your intention through chanting

Yogavin

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
PALS fyrir 2. - 6. bekk og markviss or\u00f0afor\u00f0avinna - Innlei\u00f0ing og \u00fer\u00f3un \u00ed Bretlandi
Wed, 08 Jan, 2025 at 03:00 pm PALS fyrir 2. - 6. bekk og markviss orðaforðavinna - Innleiðing og þróun í Bretlandi

Stakkahlíð, 105 Reykjavík, Iceland

\u00d3keypis prufut\u00edmi \u00ed s\u00f3l\u00f3salsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners
Wed, 08 Jan, 2025 at 06:15 pm Ókeypis prufutími í sólósalsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners

Dansverkstæðið

WORKSHOPS DANCE
\u00deegar vinnusta\u00f0ir fara \u00ed verkefnami\u00f0a\u00f0 vinnuumhverfi
Thu, 09 Jan, 2025 at 12:00 pm Þegar vinnustaðir fara í verkefnamiðað vinnuumhverfi

Oddi - stofa 101, Sæmundargata 10, 102 Reykjavík, Iceland

Kynningarfundur vegna Borgarl\u00ednu
Thu, 09 Jan, 2025 at 05:00 pm Kynningarfundur vegna Borgarlínu

Tjarnargata 11 , 101 Reykjavík, Iceland

Orkufl\u00e6\u00f0i og Yoga Nidra n\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Eden hefst 9. jan\u00faar 2025
Thu, 09 Jan, 2025 at 05:30 pm Orkuflæði og Yoga Nidra námskeið í Eden hefst 9. janúar 2025

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
75 \u00e1ra afm\u00e6li Landnema
Thu, 09 Jan, 2025 at 05:45 pm 75 ára afmæli Landnema

Háahlíð 9, 105 Reykjavík, Iceland

Zouk Lab - Transitions and Combinations
Thu, 09 Jan, 2025 at 06:00 pm Zouk Lab - Transitions and Combinations

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS PARTIES

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events