Buffsmiðja - Listasmiðja á Laugardögum

Schedule

Sat Sep 27 2025 at 11:00 am to 05:00 pm

UTC+00:00

Location

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Laugardaginn 27. sept frá kl. 11 - 17 verðum við með Buffsmiðju í Höfuðstöðinni. Hér færðu að hanna og mála þitt eigið buff sem fær að fylgja þér í hversdagslífinu eða ævintýrum úti í náttúrunni. Hvaða litir og mynstur gefa þér kraft þegar þú ferð út að hlaupa eða hjóla? Leyfðu buffinu að verða að vini sem verndar þig í veðri og vindi.
Verð per buff er 1990kr.
Hentar öllum aldurshópum.
Skráning óþörf.
Kaffihúsið, sólpallurinn, útisvæðið og sýningin Chromo Sapiens verða á sínum stað.
--
Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Þar má finna kaffihús og bar með sólpalli og útileikföngum, gjafavöruverslun og sýninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Opið er virka daga frá kl. 12 - 18 og helgar frá kl. 11 - 17. Hægt er að leigja út Höfuðstöðina fyrir einkaviðburði og það eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.
www.hofudstodin.com
www.instagram.com/hofudstodin
www.facebook.com/hofudstodin
Advertisement

Where is it happening?

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0in

Host or Publisher Höfuðstöðin

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

KK \u00ed Kj\u00f3s
Fri, 26 Sep at 08:00 pm KK í Kjós

Hjalli Í Kjós

J\u00f3nsmessun\u00e6turdraumur
Fri, 26 Sep at 08:00 pm Jónsmessunæturdraumur

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Hekla
Fri, 26 Sep at 08:00 pm Hekla

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS MUSIC
MaidenIced - Live after Death \u00ed I\u00f0n\u00f3
Fri, 26 Sep at 09:00 pm MaidenIced - Live after Death í Iðnó

IÐNÓ

Mamma Mia! - Syngjum saman - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 26 Sep at 09:00 pm Mamma Mia! - Syngjum saman - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Bowtech and the Meridian System: Integrating Bowen Therapy with Chinese Medicine
Sat, 27 Sep at 09:00 am Bowtech and the Meridian System: Integrating Bowen Therapy with Chinese Medicine

Iceland Reykjavik

WORKSHOPS HEALTH-WELLNESS
Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

EXHIBITIONS BUSINESS
Warhammer 40k. 500 punkta m\u00f3t
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Warhammer 40k. 500 punkta mót

Nexus

V\u00edsindavaka 2025 - 20 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Vísindavaka 2025 - 20 ára afmæli

Laugardalshöll

Hundar sem hlusta
Sat, 27 Sep at 12:30 pm Hundar sem hlusta

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Wagnerisminn \u00e1 Nor\u00f0url\u00f6ndum - \u00f6rlagas\u00f6gur
Sat, 27 Sep at 02:00 pm Wagnerisminn á Norðurlöndum - örlagasögur

Neskirkja

#beActive @Nauth\u00f3lsv\u00edk: Bollywood Iceland presents a BollyZ Pool Party!
Sat, 27 Sep at 02:00 pm #beActive @Nauthólsvík: Bollywood Iceland presents a BollyZ Pool Party!

Nauthólsvík

HEALTH-WELLNESS DANCE

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events