BUBBI - ÞORLÁKS40MESSA

Schedule

Tue, 23 Dec, 2025 at 10:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens 40. ára
Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens er ein allra langlífasta tónleikahefð í aðdraganda jóla og eru ófáir sem geta ekki hugsað sér aðventuna án þeirra. Tónleikarnir í ár eru merkilegir fyrir þær sakir að þeir fagna 40 ára afmæli. Fyrstu Þorláksmessutónleikarnir voru haldnir á Hótel Borg árið 1985. Þótt staðsetning tónleikanna hafi breyst í gegnum tíðina má alltaf stóla á það að Bubbi mæti með gítarinn, perlar sín þekktustu lög á kvöldsins festi og rýnir í samtímann af sinni einstöku snilld.
Sérstakir gestir að þessu sinni í Eldborgarsal Hörpu er hljómsveitin The Vintage Caravan og má finna gríðarlega spennu og tilhlökkun hjá bandinu að fá að koma fram á þessum merka viðburði með sjálfum kónginum.
Miðasala hefst 2. september kl:10:00.

Til hamningju, Bubbi Morthens, með þessi merku tímamót og kæru gestir, eigið gott kvöld.
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Bubbi Morthens

Host or Publisher Bubbi Morthens

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Retro Stefson \u2013 S\u00ed\u00f0asti Sjens st\u00f3rt\u00f3nleikar
Tue, 30 Dec at 07:30 pm Retro Stefson – Síðasti Sjens stórtónleikar

N1 Höllin Hlíðarenda

Kross\u00fej\u00e1lfum fj\u00f3rar hreyfingar \u00e1 viku allt \u00e1ri\u00f0 - Toppfara\u00e1skorun 2025 !
Wed, 31 Dec at 11:00 am Krossþjálfum fjórar hreyfingar á viku allt árið - Toppfaraáskorun 2025 !

Snæfellsjökull National Park

\u00cd hennar heimi \u2013 T\u00f3nleikar
Thu, 08 Jan at 08:00 pm Í hennar heimi – Tónleikar

Fríkirkjan í Reykjavík

MUSIC ENTERTAINMENT
V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!
Thu, 10 Oct at 07:00 am Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!

Sæbraut, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Trad session at Vaka Folk Festival 2025!
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Trad session at Vaka Folk Festival 2025!

ÆGIR 101

FESTIVALS MUSIC
Fl\u00f6kt
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Flökt

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Double Decker Swing Social
Wed, 17 Sep at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

WORKSHOPS MUSIC
Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Snorri Helgasson
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Snorri Helgasson

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

ART WORKSHOPS
Bob Marley: How Reggae changed the world
Fri, 19 Sep at 08:00 pm Bob Marley: How Reggae changed the world

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC REGGAE
FLXS Cauda Collective
Fri, 19 Sep at 08:15 pm FLXS Cauda Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

URGILA + The Wolfpack + Keelrider
Fri, 19 Sep at 09:00 pm URGILA + The Wolfpack + Keelrider

LEMMY

MUSIC ENTERTAINMENT
40 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna
Sat, 20 Sep at 01:00 pm 40 ára afmælisráðstefna

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

T\u00f6frandi Sinf\u00f3n\u00eda
Sat, 20 Sep at 02:00 pm Töfrandi Sinfónía

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MAGIC-SHOW MUSIC
N-Trance in Reykjav\u00edk
Sat, 20 Sep at 05:00 pm N-Trance in Reykjavík

Valur

ENTERTAINMENT CONCERTS
HELLIRINN METALFEST 5 - 2025
Sat, 20 Sep at 05:00 pm HELLIRINN METALFEST 5 - 2025

TÞM - Hellirinn

ART MUSIC
Birnir - St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Laugardalsh\u00f6ll
Sat, 20 Sep at 07:00 pm Birnir - Stórtónleikar í Laugardalshöll

Laugardalshöllin

InZeros & Alchemia
Sat, 20 Sep at 09:00 pm InZeros & Alchemia

Bird RVK

Haustbl\u00fas \u00e1 Dillon
Sat, 20 Sep at 09:30 pm Haustblús á Dillon

Dillon Whiskey bar, Reykjavik, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events