9D Breathwork: Letting go and forgive

Schedule

Wed Oct 15 2025 at 06:00 pm to 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Leiðin heim - Holistic healing center | Reykjavík, RE

Advertisement
Það gleður okkur að tilkynna að við ætlum að vera með 9D ferðalagið Letting go and forgive þann 15 okt, frá 18:00-20:00
Um ferðalagið:
🌬️ Að sleppa tökunum og fyrirgefa
Þetta ferðalag er hannað fyrir þá sem eru tilbúnir að sleppa takinu á því sem heldur aftur af þeim – hvort sem það eru erfiðir atburðir úr fortíðinni, áföll, gremja eða dómharka gagnvart sjálfum sér eða öðrum.
Ferðalagið skapar öruggt og nærandi rými þar sem þú getur losað um líkamlegar og andlegar byrðar, opnað hjartað og tengst sjálfum þér á nýjan og dýpri hátt. Með fyrirgefningu og sjálfsást getur þú fundið frelsið sem fylgir því að sleppa fortíðinni og skapað rými fyrir nýjan kraft, tilgang og tengingu.
Þetta er eitt af flagskipum 9D Breathwork ferðalaganna – djúp og umbreytandi upplifun sem allir ættu að leyfa sér að upplifa.

🌿 Algengir ávinningar

✨ Frelsi frá fortíðinni – Slepptu tökunum á því sem hefur haldið aftur af þér.
🌬️ Losun líkamlegra og andlegra byrða – Léttleiki og innri ró taka við.
💖 Fyrirgefning & sjálfsást – Dýpri tenging við sjálfan þig og aðra.
🌊 Tilfinningalegt jafnvægi – Aukin seigla og stöðugleiki í daglegu lífi.
🕊️ Endurheimt innri friðar – Skapaðu pláss fyrir nýjan kraft og lífsgleði.
🌱 Umbreyting & vöxtur – Komdu nær þér sjálfri/sjálfum og lifðu í takt við þinn sannleika.

------------------------------------------------------------------

9D BreathWork er byltingarkennd öndunarmeðferð þar sem notast er við Sómatíska öndun og nútíma hjóðtækni sem hjálpar þér að ná enn dýpra inn í undirheim meðvitundarinnar.
Hún veitir þátttakendum tækifæri til að fara í gegnum djúpa sjálfskoðun, skoða ómeðvituð viðhorf og sögur sem eru að halda aftur af þeim, upplifa tilfinningalega losun og tengjast meiri þakklæti, krafti og gleði gagnvart lífinu og hefur reynst áhrifarík gegn streitu, kvíða og þunglyndi.
Þessi meðferð nær þessu fram með framúrskarandi árangri með því að hægja á bylgjulengd heilans frá tíðnini 14-30 Hz (Beta) niður í lægri tíðni (Theta) tengd djúpslökun og svefn-tíðni heilans. Þannig fá þátttakendur aðgang að undirmeðvitundinni sinni og geta byrjað að losa sig úr fjötrum áfalla, endurbyggt dýpri skilning á sjálfum sér og skapað öflugri hugmyndir og viðhorf um lífið og eigið sjálf.
Þetta er einstakt ferðalag sem sameinar huga, líkama og sál, og eitthvað sem allir sem hafa áhuga á að bæta lífsgæðin sín og byggja sig upp verða að prófa og upplifa. Því það er erfitt að lýsa þessari reynslu nema að hafa upplifað hana sjálf/ur.
Ávinningar 9D Breathwork
-Minnkar áhrif streitu: 9D Öndun hjálpar við að stjórna og minnka streitu og stuðlað að betri líðan.
-Tilfinningalosun: Þátttakendur geta losað um gamlan sársauka sem situr í líkamanum og veldur þjáningu og stöðnun á lífsorkunni.
-Líkamlegir ávinningar: Meðferðin hefur sýnt fram á góðan árangur í að létta á líkamlegum óþægindum, stuðlað að betri svefni, haft jákvæð áhrif á blóðsykurinn og kólesteról.
-Skýrari fókus: Með því að róa hugann upplifa þátttakendur oft aukinn skýrleika og einbeitingu.
-Dýpri sjálfskunnátta: Með því að kafa inn í undirmeðvitundina upplifa þátttakendur meiri skilning á sjálfinu og andlegan vöxt.
-Sterkara hugarfar: Með uppbyggjandi leiddum ferðalögum fá þátttakendur tækifæri til að kveðja gömul viðhorf og sögur sem eru að halda aftur af þeim og stíga fyllilega inn í kraftinn sinn.
Við hlökkum til að taka á móti þér og skapa öruggt rými fyrir þig að mæta með þig alla/nn.
Allar nánari upplýsingar og skráning fer fram hér: https://www.sjalfid.is/9D-breathwork
Advertisement

Where is it happening?

Leiðin heim - Holistic healing center, Laugavegur 178, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Sj\u00e1lfi\u00f0

Host or Publisher Sjálfið

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Kynja- og margbreytileikasj\u00f3narmi\u00f0 \u00e1 Kvenna\u00e1ri: \u00d3j\u00f6fnu\u00f0ur me\u00f0al kvenna \u00e1 \u00edslenskum vinnumarka\u00f0i
Wed, 15 Oct at 12:00 pm Kynja- og margbreytileikasjónarmið á Kvennaári: Ójöfnuður meðal kvenna á íslenskum vinnumarkaði

Háskólatorg (HT-103), Háskóli Íslands, Sæmundargata, Reykjavík

BUSINESS HEALTH-WELLNESS
 Arctic Challenges: Navigating Shared Futures
Wed, 15 Oct at 01:00 pm Arctic Challenges: Navigating Shared Futures

Háskóli Íslands

BUSINESS CONFERENCES
G\u00e6\u00f0astundir \u2013 Steina \u2013 T\u00edmaflakk
Wed, 15 Oct at 02:00 pm Gæðastundir – Steina – Tímaflakk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Learn about grants opportunities in Greenland
Wed, 15 Oct at 04:30 pm Learn about grants opportunities in Greenland

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dag\u00e1fuh\u00f3f 6. bindis Or\u00f0skj\u00e1lfta - Rakt villiepli
Wed, 15 Oct at 05:00 pm Úgáfuhóf 6. bindis Orðskjálfta - Rakt villiepli

Skálda bókabúð

BACHATA MODERNA with \u00d3l\u00f6f & Laia
Wed, 15 Oct at 07:00 pm BACHATA MODERNA with Ólöf & Laia

Dansskóli Köru

WORKSHOPS
Hekl fyrir byrjendur
Wed, 15 Oct at 07:00 pm Hekl fyrir byrjendur

Bolholt 4 2. hæð, 105 Reykjavík, Iceland

Matcha N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 YUYU \u00ed H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0inni
Wed, 15 Oct at 07:00 pm Matcha Námskeið með YUYU í Höfuðstöðinni

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Horror Pub Quiz w. Mandy Licious
Wed, 15 Oct at 08:00 pm Horror Pub Quiz w. Mandy Licious

Bird RVK

CONTESTS PUB-CRAWL
\u00dear l\u00e1 m\u00edn lei\u00f0 - S\u00f6ngleikur me\u00f0 verkum J\u00f3runnar Vi\u00f0ar
Wed, 15 Oct at 08:00 pm Þar lá mín leið - Söngleikur með verkum Jórunnar Viðar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

SFERA
Wed, 15 Oct at 08:00 pm SFERA

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events